Afsmellari fyrir NIKON með skjá
Stækka mynd


Afsmellari fyrir NIKON með skjá

kr 6.290

Sýnir allar aðgerðir á skjá. Er fyrir NIKON vélar sem eru með MC-DC2 tengi. -  (sjá mynd)

 mcdc2 nikon 3

Notar 1 stk. CR 2032 Lithium rafhlöðu (fylgir ekki með). Sjá mynd.

cr 2032

Afsmellar er 90 gr. að þyngd (fyrir utan rafhlöðu) Stærð: 150 X 38 X 15 mm. Kapallengd er 1 metri. Er með ljós á skjá. Handbók fylgir.

Möguleikar eru þessir:

1. Sjálftakari: Þú getur valið hvenær myndavélin smellir af. Hægt að velja frá 1 sek. upp í 99 klst.

2. Myndatökutími: Þú getur valið hversu lengi þú ert að taka eina mynd. Hægt að velja frá 1 sek. upp i  99 klst.

3. Interval: Þú getur valið hversu margar myndir vélin tekur og eins hversu langur tími líður á milli myndanna. Hægt að velja frá 1 sek. upp i 99 klst.

4. Fjöldi mynda: Þú getur valið hversu margar myndavélin tekur. Hægt að velja um 2 aðgerðir, 1 - 399 myndir, eða ótakmarkaður fjöldi.

Fyrir eftirtaldar NIKON vélategundir:

D5100 D3100 D7100 D7000 D7200 D5000 D3200 D600 D90 D750


Karfa

Karfan þín er tóm.

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560