Hálfgegnsætt dreifispjald
Stækka mynd


Hálfgegnsætt dreifispjald

kr 2.976

Þetta hálfgegnsæja létta dreifispjald er til þess að mýkja ljósið frá flassinu og kemur í veg fyrir skugga. Þetta er fyrir þá sem eru að nota flassið mikið og vilja fá mýkri myndir. Þetta er þrætt upp á linsuna og hentar á flestar linsur. Hægt að brjóta saman og tekur lítið pláss. Virkar bæði fyrir innbyggða flassið og aukaflassið. Kemur í lítilli tösku, samanbrjótanlegt.

df-1 bdf-1 cdf-1 ddf-1 e


Karfa

Karfan þín er tóm.

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560