Þrífótur - 102 sm.
Stækka mynd


Þrífótur - 102 sm.

kr 5.450

Nettur þrífótur úr áli sem hentar fyrir flestallar myndavélar. Getur borið allt að 3,5 kg myndavél. Heildarlengd 102 sm. Verður 35 sm þegar honum er pakkað saman. Er aðeins 380 gr. Kemur í geymslupoka. Er með hallamál. Festing fyrir snjallsíma fylgir með. Hentar mjög vel í gönguferðir.

wt3110a b


Karfa

Karfan þín er tóm.

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560