Afsmellari fyrir CANON með skjá
Stækka mynd


Afsmellari fyrir CANON með skjá

kr 6.290

 Sýnir allar aðgerðir á skjá. Kemur með aukasnúru með jack. C1. RST 7002

caeeepture

Notar 2 stk, af 1.5V, AAA rafhlöðum (fylgja ekki með). Er 150 gr. að þyngd (fyrir utan rafhlöðu) Stærð: 150 X 38 X 15 mm. Kapallengd er 1 metri. Er með ljós á skjá. Handbók fylgir.

Möguleikar eru þessir:

1. Sjálftakari: Þú getur valið hvenær myndavélin smellir af. Hægt að velja frá 1 sek. upp í 99 klst.

2. Myndatökutími: Þú getur valið hversu lengi þú ert að taka eina mynd. Hægt að velja frá 1 sek. upp i  99 klst.

3. Interval: Þú getur valið hversu margar myndir vélin tekur og eins hversu langur tími líður á milli myndanna. Hægt að velja frá 1 sek. upp i 99 klst.

4. Fjöldi mynda: Þú getur valið hversu margar myndavélin tekur. Hægt að velja um 2 aðgerðir, 1 - 399 myndir, eða ótakmarkaður fjöldi.

Fyrir eftirtaldar CANON vélategundir:

EOS 70D
EOS 60D
EOS 80D
EOS 300D/Digital Rebel/Kiss Digital
EOS 350D/Digital Rebel XT/Kiss Digital N
EOS 400D/Digital Rebel XTi/Kiss Digital X
EOS 450D/Rebel XSi/Kiss X
EOS 500D/Rebel T1i/Kiss X3
EOS 550D/Rebel T2i/Kiss X4
EOS 600D/Rebel T3i/Kiss X5
EOS 650D/Rebel T4i/Kiss X6i
EOS 700D/Rebel T5i/Kiss X7i
EOS 750D/Rebel T6i/Kiss X8i
EOS 760D/Rebel T6s/8000D
EOS 800D/Rebel T7i/Kiss X9i
EOS 100D/Rebel SL1/Kiss X7
EOS 200D/Rebel SL2/Kiss X8
EOS 1000D/Rebel XS/Kiss F
EOS 1100D/Rebel T3/Kiss X50
EOS 1200D/Rebel T5/Kiss X70
EOS 1300D/Rebel T6/Kiss X80
EOS 77D (EOS 9000D)

G10 G11 G12

Gildir einnig fyrir aðrar myndavélar sem eru með jack input.


Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560