58 mm ND filter. 10 stoppa. Frá ZOMEI
Stækka mynd


58 mm ND filter. 10 stoppa. Frá ZOMEI

kr 7.215

ZOMEI HD er hágæða 10 stoppa ND filter (ND 1000). Þessi ND filter er notaður til að minnka birtuna til að hægt sé að taka myndir á löngum / lengri tíma t.d. af fossum, vötnum, sjó, bílaumferð og margt fleira. Filterinn er 7mm þykkur og er með hágæða AGC Optical gler með 18 layerum sem eu húðaðir beggja vegna.


Karfa

Karfan þín er tóm.

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560