Dreifispjald fyrir flass.
Stækka mynd


Dreifispjald fyrir flass.

kr 2.883

Dreifispjaldið er fyrir allar gerðir af flössum. Spjaldinu er smeigt upp á flassið og fest með teygju. Silfuráferð er á annarri hliðinni en hvítt á hinni. Þetta er notað til að endurkasta ljósinu (silfur hliðin) og til að mýkja birtuna (hvíta hliðin). Minnkar líkur á skuggum.

ds-1 cds-1 b


Karfa

Karfan þín er tóm.

Íslenska ljósmyndaþjónustan ehf.   Síðumúla 12,   108 Reykjavík   GSM 898 3911   ljosmyndari@ljosmyndari.is   kt. 580108-1560